Einvígi Oddfellowa og Frímúrara 2024 - ÚRSLIT
Vel heppnað áskorendamót Oddfelowa og Frímúrara fór fram á Urriðavelli 6. september. Veður var gott síðsumarveður, þurrt og íslenskur andvari.
36. Landsmót Oddfellowa í golfi 2024 fór fram á Urriðavelli við kjöraðstæður.
Landsmót Oddfellowa, það 36. í röðinni fór fram á Urriðavelli um sl. helgi. Mótið fór fram við kjöraðstæður. Líklega besti dagur sumarsins, sól og stilla frá morgni til kvölds og Urriðavöllur skartaði sínu fegursta.
Sjá úrslit neðst í fréttinni. Vinningshafar geta vitjað vinninga í klúbbhúsi á Urriðavelli.
Landsmót Oddfellowa 2024
Landsmót Oddfellowa 2024. Opnað hefur verið fyrir skráningar í mótið. Allar nánari upplýsingar er að finna hér fyrir neðan og á Golfbox.
Hagkvæmnisnefnd kynnti niðurstöður.
Hagkvæmnisnefnd sem GOF og GO skipuðu til að meta hagkvæmni þess að stækk Urriðavöll í 27 holur kynnti niðurstöður sínar fyrir StLO og Stórstúkustjórn í golfskálanum á Urriðavelli. StLO mun nú fara yfir niðurstöðurnar og taka til meðferðar á vorfundi nefndarinnar 21. apríl nk.
Aðlafundur GOF 2023
Aðalfundur Golfklúbbs Oddfellowa GOF var haldinn í golfskálanum á Urriðavelli í gær 25. janúar. Færri mættu en reiknað var með sem skýrist líklega af snjókófi og miklum umferðatöfum.